Okkar árlegu haustgleði er næstkomandi fimmtudag þann 6. nóvember næstkomandi. Þar verður boðið uppá mat og skemmtiatriði. Gleðin hefst í Lundi klukkan 19:00. Pantanir þurfa að berast í síðasta lagi þriðjudaginn 4. nóvember í síma 465-2244 eða á netfangið: lundur@kopasker.is
Kveðja,
GSK