Á föstudaginn var hrekkjavökupartý í Pakkhúsinu á vegum félagsmiðstöðvarinnar. Þar mættu furðuleg og óhugguleg
kvikindi. Að sjálfsögðu var boðið upp á hið sívinsæla og ómissandi vampýrublóð sem ungir sem aldnir svolgruðu í
sig.
Annars er best að láta myndirnar tala sínu
máli.