Jólatónleikar tónlistarskólans

Í gær voru haldnir jólatónleikar Tónlistarskóla Öxarfjarðarhéraðs í skólahúsinu á Kópaskeri. Voru tónleikarnir hinir glæsilegustu. Alls komu fram um 20 nemendur sem stóðu sig með prýði. Smellið á lesa meira til að sjá lista yfir flytjendur.
Ingunn Jóhanna Kristjánsdóttir, altflautu
Signir sól, þýskt lag
Jólasveinar ganga’ um gólf, eftir Friðrik Bjarnason
 
Hlynur Aðalsteinsson, blokkflautu
Bráðum koma blessuð jólin (Jólin koma)
Ys og þys
 
Helga Jóhannsdóttir, píanó
Kennaravalsinn eftir Björgvin Þ. Valdimarsson
Í bljúgri bæn og Gefðu mér gott í skóinn, frá Bandaríkjunum
 
Þórdís Ólafsdóttir, flautu
Viltu með mér vaka í nótt?
Bjart er yfir Betlehem
 
Lillý Óladóttir, klarínettu
Signir sól, þýskt lag
Skín í rauðar skotthúfur
 
Fanney Svava Guðmundsdóttir, þverflautu
Nú er frost á Fróni (Þorraþræll), ísl. Þjóðlag
Nú er Gunna á nýju skónum (Aðfangadagskvöld)
 
Margrét Sylvía Sigfúsdóttir, klarinettu
Exodus eftir E. Gold
Snæfinnur snjókarl, lag frá Bandaríkjunum
 
Hafþór Ingi Helgason, gítar
Ég sé um hestinn
Bráðum koma jólin (Skín í rauðar skotthúfur), franskt lag
 
Jónína Kristín Tuers, píanó
Jólasveinar ganga’ um gólf, eftir Friðrik Bjarnason
Bráðum koma blessuð jólin, eftir R. Bay
 
Bjarni Þór Geirsson, trommur
Rokkað og rólað í Öxarfirði
 
Óli Björn Einarsson, alt-saxófón
Varmeland, du sköna, sænskt þjóðlag
Hvít jól (White Christmas), eftir I. Berlin
 
Arnar Þór Geirsson, gítar
Rainbow of the sun
 
Kristbjörg Sigurðardóttir, þverflautu
I don’t know… eftir Andrew Lloyd Webber
Konungur úr austurátt, erlent þjóðlag
 
Aðalbjörn Jóhannesson, gítar
Á Sprengisandi
Prelude eftir Carcassi
 
María Dís Ólafsdóttir, panflautu
Skreytum hús með grænum greinum
Snjókorn falla
 
Auður Kristjánsdóttir, þverflautu
Á jólunum er gleði og gaman
Jólin alls staðar
 
Kristveig Halla Guðmundsdóttir og
Helga Björg Sigfúsdóttir
Englakór frá himnahöll
Heims um ból
 
Guðrún Kristjánsdóttir, píanó
Canon, eftir Pacelbel
 
Hljómsveitin jólasveinabandið:
Jóhanna Margrét, Auður, Guðrún, Margrét Sylvía, Fanney Svava, Hafþór Ingi og Arnar Þór
Snjókorn falla
Klukknahreim (Jingle Bells)