Jólatréssölu Þjóðgarðsins flýtt um einn dag og verður á morgun, laugardaginn 13. des.

Kæru foreldrar/forráðamenn/nemendur og starfsfólk.

Jólatréssala Þjóðgarðsins var fyrirhuguð á sunnudaginn en deginum verður flýtt vegna vondrar spár.

Ákveðið hefur verið að flýta þessari uppákomu og hafa hana á laugardaginn 13. desember millli 11:00 og 16:00.

Bestu kveðjur,
Guðrún S. K. og Guðrún Jónsdóttir