Kveðjuhóf Lisu McMaster miðvikudaginn 8. maí­

Lisa McMaster við hlaðborðið sitt
Lisa McMaster við hlaðborðið sitt

Hér eru nokkrar myndir frá kveðjuhófinu.

Miðvikudaginn 7. maí komu starfsmenn saman og kvöddu Lisu McMaster, tónlistarkennara með pomp og pragt og að sjálfsögðu var saminn bragur henni til heiðurs. Lisa er á leið heim til Bretlands að þessu skólaári loknu og munum við sakna hennar úr starfi með okkur.

GSK