Litlu jólin í­ Lundi á morgun fimmtudaginn 18. des. kl. 16:30

Kæru foreldrar/forráðamenn

Litlu jólin á morgun, fimmtudaginn 18. desember, og skólabílar fara örlítið seinna frá Lundi, heim eða kl. 16:15.
Litlu jólin í Öxarfjarðarskóla eru á morgun 18. desember. Grunnskóladeildin ásamt leikskóladeildunum báðum sameinast í Lundi. Það verða lesnar jólasögur, dansað kringum jóltréð og við setjumst öll saman að veisluborði í hádeginu. Skólabílarnir fara örlítið seinna af stað heim eða um kl. 16:15 þannig að börnin koma heim seinna sem því nemur.

Kær kveðja,
Guðrún S. K.