Sá skemmtilegi siður hefur verið við hafður í Lundi um nokkurra ára skeið að heiðra Lúsíu að sænskum sið.
Það var hún Anna Englund í Sandfellshaga sem var upphafsmaður að þessu ásamt börnum hennar og Gunnars. Síðast liðinn miðvikudag
var hátíðin þetta árið. Krakkarnir sungu hefðbundin Lúsíulög fyrir kennara og aðr nemendur.
Skoða myndir