Matseðill

Matseðil mötuneytis fyrir næstu fimm vikur er nú hægt að finna í valmyndinni hér til vinstri, undir Mötuneyti. Framvegis munu matseðlar verða birtir þar jafnóðum og þeir eru tilbúnir hjá matráði.