
Bói hefur verið duglegur að taka myndir af þeim gripum sem nemendur hafa smíðað hjá honum
í vetur. 1.-8. bekkur hafa verið í föstum tímum í smíðum í vetur en 9. 0g 10. bekkur hafa haft smíðar sem valfag. Margir
stórglæsilegir gripir hafa orðið til og er virkilega gaman að skoða þá.
Myndirnar er hægt að skoða hér