Niðurstöður úr foreldrakönnun

Í mars síðast liðnum var lögð könnun fyrir foreldra samhliða foreldraviðtölum. Foreldrar sem mættu í foreldrasamtöl í skólann voru beðnir að svara þessari könnun í leiðinni. Óhætt er að segja að niðurstöður úr könnuninni séu í heildina jákvæðar fyrir skólann. 

Hér fyrir neðan er hlekkur á könnunina.

Niðurstöður úr könnuninni.