24.11.2006
Fyrstu umferð er lokið í spurningakeppni grunnskólanna í Þingeyjarsýslum. I aðra umferð sem stendur nú yfir komust sigurliðin úr
fyrstu umferð, ásamt stigahæsta tapliðinu. Öxarfjarðarskóli var stigahæstur í fyrri umferð og fer því
áfram í aðra umferð. Gott hjá okkar fólki!!!