Á litlu jólunum í Lundi þann 20. des. mætti hreppsnefnd Kelduneshrepps á staðinn og færði Lundardeildinni eina milljón króna að
gjöf.
Þann 10.nóvember sl. hafði hreppsnefnd Kelduneshrepps samþykkt að veita einni milljón króna af söluandvirði jarðarinnar Eyvindarstaða
í Kelduneshreppi til Öxarfjarðarskóla í Lundi. Fénu verði fyrst og fremst varið til endurbóta á náttúrufræðistofu
skólans.
Nánar má sjá frétt af þessu
hér á heimasíðu
Kelduneshrepps