Samrómur

Samrómur - lestrarkeppni grunnskólanna
Samrómur - lestrarkeppni grunnskólanna

Öxarfjarðarskóli tekur þátt í­ þessari keppni og eru nemendur mjög spenntir fyrir því­ þar sem gulrótin er verðlaun fyrir þann skóla sem les flestar setningar.  Sigurvegari hvers flokks fær vegleg verðlaun frá Elko en hver sigurskóli mun fá Monoprice MP10 Mini þrí­ví­ddar prentara og eitt sett af Rasberry Pi 400 tölvu. Einnig verða veitt verðlaun til þriggja skóla sem skara fram úr, en vinna ekki sinn flokk, en hver þeirra mun fá tvö sett af Rasberry Pi 400 tölvum. 
Fólk á öllum aldri er hvatt til að taka þátt og við hvetjum í­búa til að standa við bakið á okkur og lesa inn fyrir Öxarfjarðarskóla á sí­ðunni www.samromur.is 

Áhugasamir nemendur