Hún fékk viðurkenningarskjal ásamt 10.000 króna gjafabréfi í Spilavinum. Við erum afskaplega stolt af henni og óskum henni innilega til hamingju!
Â
Síðustu vikur höfum við verið að vinna í verkefninu Betri heimabyggð og yngri deildin er að fræðast um umhverfismálin og þar með matarsóun. Þau ákváðu að skoða hversu miklir matarafgangar verða í eldhúsinu og reiknuðu út. Þau komust að því að afgangarnir eru 1,5 kg á dag, 7,5 kg á viku, 30 kg á mánuði og 270 kg á ári! Við erum hvött til að standa okkur betur.
Â