Skákíþróttin hefur litað þetta skólaár og sigurvegarinn, Þorsteinn Gísli, fékk að velja hvað yrði á matseðlinum miðvikudaginn 8. maí og urðu pítsur fyrir valinu. Fyrnagóðar pítsur voru bakaðar af þeim Christoph, hvatamanni skákíþróttarinnar, og Huldu og Guðnýju og mæltist þetta vel fyrir af nemendum og starfsfólki.