Skólaslit Öxarfjarðarskóla

Öxarfjarðarskóla verður slitið föstudaginn 15. maí kl 18:00. Þar verður 10. bekkur útskrifaður og kvaddur samkvæmt venju.
Umsjónarkennarar munu hitta sína nemendur og afhenda námsmat.
Boðið verður upp á kaffiveitingar í lokin.