Skólaslit Öxarfjarðarskóla voru í­ dag 19 maí­

Skólaslit Öxarfjarðarskóla voru í­ dag 19 maí­. Sú nýbreytni var að nú tóku nemendur þátt. Eftir að skólastjóri og umsjónarkennari höfðu sagt nokkur orð flutti Bjartey Unnur fyrna góða ræðu og Erna Rún söng lagið Mad World sem Gary Jules gerði frægt. Góð nýbreytni sem auðgaði slitin.