Skólastarf að hefjast

Þessa dagana hefur starfsfólk verið á námskeiðum og að vinna að því að undirbúa skólabyrjun komandi skólaárs.
Skólinn verður settur þriðjudaginn 24. ágúst kl. 18:00.
Skólahald hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 25. ágúst og munu skólabílar fara á hefðbundnum tíma frá Fjöllum og Kópaskeri (7:45).
Hér að neðan eru innkaupalistar hverrar deildar en við viljum benda á að nýta endilega það sem til er frá fyrri árum.
Smellið hér til að fá skóladagatal komandi skólaárs.