Skólastarfið fer vel af stað

Útikennsla
Útikennsla

Samsöngur er á dagskrá einu sinni í viku, á mánudögum, en þá safnast leik- og grunnskólabörn saman í gryfju og syngja undir stjórn Jónasar Þórs.