Skóli fellur niður 24.október

Konur í leik-og grunnskóladeild Öxarfjarðarskóla munu leggja niður störf á morgun, 24.október til að sýna samstöðu í boðuðu kvennaverkfalli. Af því leiðir að ekki er hægt að halda úti skólastarfi þann dag.