Hér er hópurinn með Alfred Nobel fyrir utan heimili hans á Nóbelssafninu
Eftir mjög skemmtilega og fræðandi Svíþjóðarferð, sem stór hluti starfsfólks skólans fór í núna í byrjun
ágúst, var fyrsti kennarafundur vetrarins haldinn í skólahúsinu á Kópaskeri þann 18. ágúst. Þar voru lagðar línur
að undirbúningsdögum komandi viku.