Starfsdagur í­ Öxarfjarðarskóla 3. október

Starfsdagur í grunnskóladeild föstudaginn 3. október næstkomandi
Ég minni á starfsdag kennara samkvæmt skóladagatali þann 3. október næstkomandi. Þá er enginn skóli fyrir grunnskóladeild, þar af leiðandi enginn skólaakstur og foreldrar leikskólabarna þurfa að gera aðrar ráðstafanir. Leikskóladeildir, báðar, starfa samkvæmt venju þennan dag.
Kveðja,
GSK