Sumarkaffi í­ Pakkhúsinu á Kópaskeri á sumardaginn fyrsta, þann 23. aprí­l.

Unglingadeild Öxarfjarðarskóla ætla að bjóða sumarið velkomið og vera með með sumarkaffi í Pakkhúsinu á Kópaskeri þann 23. apríl milli kl. 13 og 17. Unglingarnir ætla að vera með vöfflukaffi, kökubasar, tombólu og sölu á klósettpappir, lakkrís o.fl.

Einnig verður Rauði Krossinn með fatasölu á staðnum.

Vinsamlegast komið með pening, unglingadeildin er ekki með posa.
Sumarkveðja
Unglingadeild Öxarfjarðarskóla og Þingeyjarsveitardeild Rauða kross Íslands