Sundi frestað fram í­ næstu viku

Sundið hefst að öllum líkindum ekki fyrr en í næstu viku. Laugin er ekki alveg tilbúin en verður það vonandi á mánudaginn kemur.