Í morgun var tendrað á fallega jólatrénu sem hefur verið fenginn nýr staður á grasflötinni fyrir utan skólann. Nemendur og leikskólabörn ásamt starfsfólki sungu nokkur jólalög í kringum tréð sem var afar hressandi í morgunsárið.