Tónleikar Tónlistarskólans

Í dag voru tónleikar Tónlistarskólans haldnir í sal skólans og að venju var vel mætt. Fjöldi laga var ýmist sunginn eða spilaður við mikinn fögnuð áhorfenda.