Föstudaginn 28.nóvember var árshátíð skólans haldin í Skúlagarði þar sem nemendur úr öllum deildum skólans stigu á svið ásamt elstu börnum leikskólans.
Leikverkin voru virkilega vel heppnuð og nemendur fóru á kostum í hlutverkum sínum. Hér fyrir neðan eru myndir frá hátíðinni en myndbandsupptaka er einnig væntanleg.
Úlfurinn og kiðlingarnir sjö - yngri deild og elstu börn leikskólans:




Foreldrar nokkurra barna tóku sjálf þátt í sömu uppfærslu fyrir 27 árum síðan þegar þau voru sjálf í yngri deild.
Þau voru kölluð upp á svið til að syngja lokalagið með nemendum
Drama til ama - mið- og unglingadeild:























