Verkfall tónlistarkennara leyst :-)

Kæru foreldrar/forráðamenn

Tónlistarkennarar búnir að semja:
Verkfall tónlistarkennara er leyst og við reiknum með þeim til starfa á morgun miðvikudaginn 26. nóvember. Svo það er um að gera að hafa hljóðfærin og nóturnar með í skólann á morgun.

Kær kveðja,
Guðrún S. K.