Þann 15. maí fór Christoph með unglingadeildina í vettvangsferð í Þjóðgarðinn. Farið var í góða gönguferð í dásamlegu veðri og svo í mat hjá Ísak og Noj sem opnuðu grillið sérstaklega fyrir þau.Â