Keldan

Keldan er úrræði í snemmtækri íhlutun fyrir börn og ungmenni þar sem þau ásamt foreldrum og fagaðilum sameinast í teymi til að veita aðstoð í daglegu umhverfi eða í skóla.

Nánari upplýsingar um Kelduna á vef Norðurþings

Viðvera Keldunnar í Öxarfjarðarskóla verður samhliða ferðum skólaþjónustu Norðurþing í Lund (sjá nánar upplýsingar á síðu um skólaþjónustuna)

 

Bæklingar Keldunnar:
Íslenska

Enska

Pólska