Í morgun, 1. desember, var kveikt á jólatrénu við skólann í Lundi. Allir nemendur grunnskólans ásamt elstu leikskólabörnunum komu saman við það tilefni og sungu nokkur jólalög.Â