Ömmu- og afakaffi 10. nóvember í­ leikskóladeildum Öxarfjarðarskóla

Leikskóladeildir Öxarfjarðarskóla ætla að bjóða upp á ömmu- og afakaffi mánudaginn 10. nóvember. Ömmu- og afakaffi er kl. 14:30 í Lundi en kl. 15:00 á Kópaskeri. Ef afi eða amma komast ekki, eru góðir vinir eða frændfólk velkomið í heimsókn.
Starfsfólk og nemendur leikskóladeilda hlakka til að sjá ykkur.