Lög um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna hafa tekið gildi og er unnið samkvæmt innleiðingaráætlun í Öxarfjarðarskóla. Samkvæmt farsældarlögunum eiga börn og foreldrar að hafa greiðan aðgang að þeirri þjónustu sem þau þurfa og að þau fái rétta…
Í dag voru tónleikar Tónlistarskólans haldnir í sal skólans og að venju var vel mætt. Fjöldi laga var ýmist sunginn eða spilaður við mikinn fögnuð áhorfenda.
Í þetta skipti voru það nemendur í miðdeild sem fengu að kryfja laxa undir leiðsögn Thomas Helmigs frá Samherja fiskeldi. Nemendur eru að læra um fiska þessa dagana og fengu að spyrja Thomas ýmissa spurningar um fiska, fiskeldi og allt sem tengist st…
Á starfsdögum í leik- og grunnskóla er boðið upp á endurmenntun sem er starfinu nauðsynlegt. Miðað er við að starfsfólk haldi þekkingu sinni við með því að fara á skyndihjálparnámskeið á 2ja ára fresti. Að þessu sinni fengum við hagnýtt námskeið sem Thomas Helmig sá um á vegum Rauða kross Íslands.