Fréttir

Skemmtilegur samstarfsdagur skólanna

Í dag fengum við góða gesti í heimsókn en það voru nemendur Grunnskóla Raufarhafnar sem kíktu til okkar ásamt starfsfólki. Dagurinn var skipulagður sem uppbrotsdagur og talsvert var lagt upp með að hrista hópinn saman í leik og starfi.

Skóladagatöl 2024-2025

Skóladagatöl leik- og grunnskóla næsta skólaárs 2024-2025 voru til umfjöllunar og samþykktar í skólaráði Öxarfjarðarskóla. Þau voru síðan tekin fyrir á fundi Fjölskylduráðs Norðurþings þann 16.apríl sl og samþykkt.

Skoffín og skringilmenni

Í dag fengum við góða gesti, leikhóp sem kallar sig “Hnoðri í norðri. Leikhópurinn setti upp sýninguna Skoffín og skringilmenni fyrir 1. – 7. bekk þar sem áhersla var á drauga og huldufólk.

Lausar kennarastöður við Öxarfjarðarskóla

Öxarfjarðarskóli leitar eftir áhugasömum kennurum til starfa næsta vetur.

Niðurstöður foreldrakönnunar leikskólabarna o.fl

Í mars var lögð könnun fyrir foreldra leikskólabarna um leikskólastarfið.