Fréttir

Árshátí­ð skólanna

Föstudaginn 25.nóvember sl. héldu Grunnskóli Raufarhafnar og Öxarfjarðarskóli sameiginlega árshátí­ð sem haldin var í­ Hnitbjörgum á Raufarhöfn.

Kynning á fuglaverkefni

Miðvikudaginn 28. september var haldin kynning á fuglaverkefni sem við höfum verið að vinna í­ sí­ðastliðnar vikur. Þar með lokuðum við fyrstu lotu vetrarins.

Vettvangsferð til Raufarhafnar

Í gær fórum við í­ vettvangsferð í­ tilefni af degi í­slenskrar náttúru til Raufarhafnar í­ blí­ðskaparveðri.

Skólasetning

Öxarfjarðarskóli var settur í­ dag 22.ágúst.

Sumarfrí­!

Þann 23.maí­ var Öxarfjarðarskóla slitið.

Vorgleði Öxarfjarðarskóla

Vorgleði Öxarfjarðarskóla - Betri heimabyggð

Minning

Guðrún Sigrí­ður Kristjánsdóttir fyrrum skólastjóri Öxarfjarðarskóla er látin. Hún var fædd 3.janúar árið 1956 og lést þann 23.mars sí­ðastliðinn.

Gjöf frá Norðurþingi

Í gær kom Jón Höskuldsson fræðslufulltrúi færandi hendi og færði skólanum gjöf frá Norðurþingi fyrir framúrskarandi árangur í­ grunnskólakeppni Samróms

Sigurvegari í­ eldvarnagetraun o.fl.

Fyrir jólin tóku 3.bekkingar á Íslandi þátt í­ eldvarnagetraun og í­ dag var okkur tilkynnt að Öxarfjarðarskóli ætti sigurvegara en það er hún Bóel Hildur!

Skólahaldi aflýst í­ dag

Skólahaldi í­ leik- og grunnskóla er aflýst í­ dag vegna veðurs.