Fréttir

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í dag á afmælisdegi Jónasar Hallgrímssonar.

Skóli fellur niður 24.október

Konur í leik-og grunnskóladeild Öxarfjarðarskóla munu leggja niður störf á morgun, 24.október til að sýna samstöðu í boðuðu kvennaverkfalli

Foreldrafundur leikskóladeildar

Í gær 17.október var haldinn fundur fyrir foreldra leikskólabarna

Foreldrafundur haldinn í gær

Haustfundur foreldrafélagsins var haldinn í Öxarfjarðarskóla í gær 11.október kl. 19:30. Farið var yfir helstu upplýsingar um skólann og skólastarf vetrarins auk þess sem samþykkt starfsáætlun fyrir skólaárið var kynnt.

Ólympíuhlaupið

Í dag tóku allir nemendur Öxarfjarðarskóla þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ

Innra matsskýrsla 2022-2023

Skýrsla um innra mat skólans fyrir skólaárið 2022-2023 hefur verið unnin og lögð fram í fjölskylduráði.

Árstíðarþema í yngri deild

Undanfarnar vikur hafa nemendur yngri deildar verið að vinna verkefni tengd árstíðum.

Þorgrímur Þráinsson í heimsókn

Í dag kom Þorgrímur Þráinsson rithöfundur og hélt fyrirlestur fyrir 5. - 10.bekk. Þetta er í þriðja sinn sem hann kemur í Öxarfjarðarskóla með fyrirlesturinn "Verum ástfangin af lífinu".

Listfræðsluverkefni Skaftfells

Við fengum góða heimsókn í dag frá Listfræðsluverkefni Skaftfells. Boðið var upp á tvær smiðjur fyrir mið- og unglingastig þar sem annars vegar var unnið með texta, ljóðagerð og hins vegar prent á óhefðbundinn hátt. Góða veðrið var nýtt til útiveru í ljóðagerðinni og úr varð mikil sköpun og skemmtilegheit

Heimsókn í þjóðgarðinn

Í dag fóru nemendur mið- og unglingadeildar í Ásbyrgi í tengslum við útikennslu.