Fréttir

Heimsókn í þjóðgarðinn

Í dag fóru nemendur mið- og unglingadeildar í Ásbyrgi í tengslum við útikennslu.

Skólastarfið fer vel af stað

Skólinn var settur þann 21.ágúst sl og mættu nemendur glaðbeittir til leiks, tilbúnir að takast á við verkefnin framundan. Veðrið hefur leikið við okkur fyrstu skóladagana og þeir mikið nýttir til útikennslu. Nemendur hafa verið að vinna verkefni tengd nærumhverfinu; finna jurtir og pressa, ratleik og bekkjarfundir svo eitthvað sé nefnt.

Vorgleði Öxarfjarðarskóla

Föstudaginn 31.mars var árleg Vorgleði Öxarfjarðarskóla haldin í­ Lundi.

Tilraunakaffi með risaeðluí­vafi

Á bolludaginn, þann 20.febrúar sí­ðastliðinn buðu nemendur til kynningar á þemaverkefnum sem þau hafa verið að vinna að sí­ðastliðnar vikur.

Árshátí­ð skólanna

Föstudaginn 25.nóvember sl. héldu Grunnskóli Raufarhafnar og Öxarfjarðarskóli sameiginlega árshátí­ð sem haldin var í­ Hnitbjörgum á Raufarhöfn.

Kynning á fuglaverkefni

Miðvikudaginn 28. september var haldin kynning á fuglaverkefni sem við höfum verið að vinna í­ sí­ðastliðnar vikur. Þar með lokuðum við fyrstu lotu vetrarins.

Vettvangsferð til Raufarhafnar

Í gær fórum við í­ vettvangsferð í­ tilefni af degi í­slenskrar náttúru til Raufarhafnar í­ blí­ðskaparveðri.

Skólasetning

Öxarfjarðarskóli var settur í­ dag 22.ágúst.

Sumarfrí­!

Þann 23.maí­ var Öxarfjarðarskóla slitið.

Vorgleði Öxarfjarðarskóla

Vorgleði Öxarfjarðarskóla - Betri heimabyggð