Fréttir

íšti- og náttúruleikir

Alli og Stella á Ví­kingavatni komu hér í­ skólann sí­ðast liðinn fimmtudag. Þau eru að vinna að fræðsluverkefniefni, þar sem meðal annars eru teknir fyrir útileikir/náttúruleikir sem börn og foreldrar geta lagt stund á saman. Þau hyggja á að gefa efnið út í­ lí­tilli bók og vantaði að fá að prufa leikina og ljósmynda nemendur við leikinn. Þau fengu hverja deild grunnskólans í­ um klukkustund fyrir sig út í­ leiki. Þótt blautt væri var ekki annað að sjá en að nemendur skemmtu sér vel úti í­ haustlitunum.