24.03.2017
Í gær fimmtudaginn 23. mars var haldin upplestrarhátíð á Raufarhöfn og ánægjulegt að taka upp þráðinn þar að nýju. Síðustu tvö ár hefur keppnin farið fram á Húsavík.
24.03.2017
Árshátíð Öxarfjarðarskóla verður haldin í Skúlagarði þann 31. mars og hefst hún klukkan 19.
05.03.2017
Öskudagur
Síðast liðinn miðvikudag 1. mars var kátt á hjalla enda öskudagur.
Nemendur og starfsfólk mætti í búningum í Öxarfjarðarskóla og mátti sjá ýmsar kynjaverur fara á kreik. Eftir hádegismat lögðu nemendur svo af stað í söngferð og var víða komið við. Alls staðar var tekið vel á móti hópnum og góðgæti laumað að nemendum. Það voru þær Guðrún Lilja Curtis, Guðrún Jónsdóttir, Hildur Sigurðardóttir og Jón Ármann sem fylgdu hópnum.
05.03.2017
Öskudagur
Síðast liðinn miðvikudag 1. mars var kátt á hjalla enda öskudagur.
Nemendur og starfsfólk mætti í búningum í Öxarfjarðarskóla og mátti sjá ýmsar kynjaverur fara á kreik. Eftir hádegismat lögðu nemendur svo af stað í söngferð og var víða komið við. Alls staðar var tekið vel á móti hópnum og góðgæti laumað að nemendum. Það voru þær Guðrún Lilja Curtis, Guðrún Jónsdóttir, Hildur Sigurðardóttir og Jón Ármann sem fylgdu hópnum.