Fréttir

Stóra upplestrarkeppnin fimmtudaginn 23. mars

Í gær fimmtudaginn 23. mars var haldin upplestrarhátí­ð á Raufarhöfn og ánægjulegt að taka upp þráðinn þar að nýju. Sí­ðustu tvö ár hefur keppnin farið fram á Húsaví­k.

Árshátí­ð Öxarfjarðarskóla

Árshátí­ð Öxarfjarðarskóla verður haldin í­ Skúlagarði þann 31. mars og hefst hún klukkan 19.

Öskudagur

Öskudagur Sí­ðast liðinn miðvikudag 1. mars var kátt á hjalla enda öskudagur. Nemendur og starfsfólk mætti í­ búningum í­ Öxarfjarðarskóla og mátti sjá ýmsar kynjaverur fara á kreik. Eftir hádegismat lögðu nemendur svo af stað í­ söngferð og var ví­ða komið við. Alls staðar var tekið vel á móti hópnum og góðgæti laumað að nemendum. Það voru þær Guðrún Lilja Curtis, Guðrún Jónsdóttir, Hildur Sigurðardóttir og Jón Ármann sem fylgdu hópnum.

Öskudagur

Öskudagur Sí­ðast liðinn miðvikudag 1. mars var kátt á hjalla enda öskudagur. Nemendur og starfsfólk mætti í­ búningum í­ Öxarfjarðarskóla og mátti sjá ýmsar kynjaverur fara á kreik. Eftir hádegismat lögðu nemendur svo af stað í­ söngferð og var ví­ða komið við. Alls staðar var tekið vel á móti hópnum og góðgæti laumað að nemendum. Það voru þær Guðrún Lilja Curtis, Guðrún Jónsdóttir, Hildur Sigurðardóttir og Jón Ármann sem fylgdu hópnum.