Fréttir

Litlu jólin í­ Lundi á morgun fimmtudaginn 18. des. kl. 16:30

Kæru foreldrar/forráðamenn Litlu jólin á morgun, fimmtudaginn 18. desember, og skólabí­lar fara örlí­tið seinna frá Lundi, heim eða kl. 16:15. Litlu jólin í­ Öxarfjarðarskóla eru á morgun 18. desember. Grunnskóladeildin ásamt leikskóladeildunum báðum sameinast í­ Lundi. Það verða lesnar jólasögur, dansað kringum jóltréð og við setjumst öll saman að veisluborði í­ hádeginu. Skólabí­larnir fara örlí­tið seinna af stað heim eða um kl. 16:15 þannig að börnin koma heim seinna sem því­ nemur. Kær kveðja, Guðrún S. K.

Tónleikar í­ Öxarfjarðarskóla, Lundi kl. 17:30

Kæru foreldrar/forráðmenn Tónleikar í­ Lundi kl. 17:30 Ég minni á tónleika Tónlistarskólans í­ kvöld, miðvikudaginn 17. desember kl 17:30. Kær kveðja, Guðrún S. K.

Jólatréssölu Þjóðgarðsins flýtt um einn dag og verður á morgun, laugardaginn 13. des.

Kæru foreldrar/forráðamenn/nemendur og starfsfólk. Jólatréssala Þjóðgarðsins var fyrirhuguð á sunnudaginn en deginum verður flýtt vegna vondrar spár. Ákveðið hefur verið að flýta þessari uppákomu og hafa hana á laugardaginn 13. desember millli 11:00 og 16:00. Bestu kveðjur, Guðrún S. K. og Guðrún Jónsdóttir

Föndurdagur á morgun, 9. desember

Föndurdagur á morgun 9. desember Við minnum á föndurdaginn okkar á morgun og í­trekum að foreldrar, systkini, afar og ömmur eru velkomin. Heitt verður á könnunni. Ef einhverjir eiga gömul jólakort, eða framhliðar þeirra, væri vel þegið að fá þau til jólakortagerðar. kv, GSK