Félagsvist nemenda
29.04.2009
Nemendur 9. og 10.
bekkjar héldu félagsvist í gær, þriðjudag á Kópaskeri. Áður höfðu þau haldið félagsvist í
Skúlagarði þann 19. mars.
Það er ánægjulegt hvað nágrannar okkar af Tjörnesinu voru dulgegir að mæta á bæði spilakvöldin og kunnum við þeim miklar þakkir fyrir það.
Í Skúlagarði var spilað á níu borðum og á Kópaskeri var spilað á sjö borðum. Það hefði verið gaman að sjá meira af heimafólki á spilakvöldinu í gær en Tjörnesingar og vegavinnufólk björguðu því að það tókst að fylla sjö borð.
Myndir frá félagsvist í Skúlagarði og á Kópaskeri.
Það er ánægjulegt hvað nágrannar okkar af Tjörnesinu voru dulgegir að mæta á bæði spilakvöldin og kunnum við þeim miklar þakkir fyrir það.
Í Skúlagarði var spilað á níu borðum og á Kópaskeri var spilað á sjö borðum. Það hefði verið gaman að sjá meira af heimafólki á spilakvöldinu í gær en Tjörnesingar og vegavinnufólk björguðu því að það tókst að fylla sjö borð.
Myndir frá félagsvist í Skúlagarði og á Kópaskeri.