Félagsvist nemenda
29.04.2009
Það er ánægjulegt hvað nágrannar okkar af Tjörnesinu voru dulgegir að mæta á bæði spilakvöldin og kunnum við þeim miklar þakkir fyrir það.
Myndir frá félagsvist í Skúlagarði og á Kópaskeri.
Ágóði rennur í ferðasjóð vegna fyrirhugaðar Danmerkurferðar
í vor.
Stóra upplestrarkeppnin var haldin á Raufarhöfn í gær, eftir að hafa
verið frestað í mars vegna veðurs. Þar mættu nemendur skólanna í norður sýslunni og reyndu með sér í upplestri.