Fréttir

Leiksýning unglingadeildar

Fimmtudaginn 15. desember var efnt til leiksýningar í Skúlagarði.

Gjafir til skólans

Það er mjög ánægjulegt að fá góðar gjafir. Skólinn hefur fengið tvær mjög góðar gjafir síðastliðinn mánuðinn. Við erum mjög þakklát fyrir þær og færum hlutaðeigandi kærar þakkir.