17.09.2024
Í gær, á Degi íslenskrar náttúru, fögnuðum við í Öxarfjarðarskóla með því að efna til ratleikjar meðal allra nemenda grunnskólans. Nemendum var skipt í aldursblandaða hópa og áttu í sameiningu að leysa þrautir sem búið var að hengja upp hér og þar í nágrenni skólans.
03.09.2024
Í dag fengum við skemmtilega heimsókn frá listaverkefninu List fyrir alla þar sem þær Eva Rún Þorgeirsdóttir rithöfundur og Blær Guðmundsdóttir teiknari héldu skemmtilega kynningu fyrir nemendur á yngsta- og miðstigi.
02.09.2024
Samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla skal þess gætt að jafnvægi ríki milli bóklegra og list-og verkgreina og ekki halli á verklegt nám. Þrátt fyrir smæð skólans getum við boðið upp á býsna fjölbreytt úrval af valgreinum fyrir mið-og unglingastig sem eru á stundaskrá tvisvar í viku.