Fréttir

Frábær árshátíð Öxarfjarðarskóla

Þá er vel heppnaðri árshátíð skólans lokið þetta árið. Allir nemendur skólans auk elstu barna leikskólans stigu á svið, sungu og léku.

Dagur íslenskrar tungu

Í morgun fögnuðum við degi íslenskrar tungu (16.nóvember) og jafnframt 217 ára afmæli Jónasar Hallgrímssonar sem lagði sitt af mörkum til nýyrðasmíði á íslensku.

Árshátíðarundirbúningur

Þessa dagana litast skólastarfið af undirbúningi árshátíðar. Í mörg horn er að líta og ýmislegt sem þarf að undirbúa, s.s. búningar, sviðsmynd, leikmunir, söngur o.fl. Nemendur hafa undirbúið stiklu í aðdraganda árshátíðarinnar og alveg ljóst að enginn má láta þennan viðburð framhjá sér fara. Takið 22. nóvember frá!

Starfsáætlun skólaársins 2024-2025

Starfsáætlun skólaársins 2024-2025 hefur nú verið kynnt bæði í skólaráði Öxarfjarðarskóla og fjölskylduráði.