Fréttir

Skólabyrjun

Í gær var Öxarfjarðarskóli settur og í dag komu nemendur í fyrsta kennsludag þessa skólaárs. Ekki var laust við að spenningur væri í hópnum enda alltaf gaman að koma saman, hitta vinina og hefja námið.

Skólasetning

Skólasetning verður fimmtudaginn 21. ágúst kl. 17:30 og skóli hefst svo skv. stundaskrá föstudaginn 22. ágúst.