Fréttir

Öxarfjarðarskóli fær peningagjöf

Á litlu jólunum í Lundi þann 20. des. mætti hreppsnefnd Kelduneshrepps á staðinn og færði Lundardeildinni eina milljón króna að gjöf.