Fréttir

Sigurvegari í­ eldvarnagetraun o.fl.

Fyrir jólin tóku 3.bekkingar á Íslandi þátt í­ eldvarnagetraun og í­ dag var okkur tilkynnt að Öxarfjarðarskóli ætti sigurvegara en það er hún Bóel Hildur!

Skólahaldi aflýst í­ dag

Skólahaldi í­ leik- og grunnskóla er aflýst í­ dag vegna veðurs.