20.12.2023
Litlu jólin voru haldin hátíðleg í dag í leik- og grunnskóladeild.
19.12.2023
Í gærmorgun var lagt af stað í skólaferðalag í Mývatnssveit með nemendur yngri og miðdeildar.
13.12.2023
Í gær voru jólatónleikar tónlistarskólans haldnir í sal skólans og stigu 14 nemendur á svið með margvísleg hljóðfæri og söng.
07.12.2023
Óhætt er að segja að erilsamt sé í desember. Í dag var jólaföndurdagur í skólanum fyrir leik- og grunnskóladeild. Hefð er fyrir því að nemendur og foreldrar, ömmur og afar, jafnvel frænkur og frændur komi föndri saman eftir hádegið.
04.12.2023
Áralöng hefð er fyrir því að tendra á jólatrénu við skólans í upphafi aðventunnar. Í dagrenningu var tendrað á trénu og öll börn ásamt starfsfólki leik- og grunnskóladeildar komu og dönsuðu í kringum jólatréð undir gítarleik Jónasar Þórs.
01.12.2023
Í gær var árshátíð Öxarfjarðarskóla haldin með fullum sal af áhorfendum