Fréttir

Góður árangur í Lesfimi

Öflugt samstarf heimila og skóla skilar sér í góðum árangri í lesfimi nemenda

Þorrablót haldið í dag

Í dag var haldið þorrablót í skólanum. Ákveðið var að gefa nemendum svolitla innsýn inn í það hvernig þorrablót eru haldin hjá landanum með gleði, söng og glensi.

Samverudagur á Raufarhöfn

Í gær fóru nemendur og starfsfólk skólans skemmtilega og vel heppnaða ferð til Raufarhafnar sem er liður í samstarfi meðal skólanna.