Fréttir

Skólasetning

Öxarfjarðarskóli var settur í­ dag klukkan 17. Í skólanum í­ vetur verða 33 nemendur við grunnskólann, 10 nemendur í­ leikskóladeild í­ Lundi og 2 nemendur til að byrja með í­ leikskóladeild á Kópaskeri.